Sviðsstjóri umhverfis-, skipulags- og byggingasviðs Sandgerðisbæjar hefur umsjón með skipulags-, umhverfis- og byggingamálum. Meðal verkefna hans er stefnumótun í málaflokknum í samvinnu við kjörnar nefndir.