Sumarnámskeið

Home/Sumarnámskeið

Á sumrin eru í boði fjölbreytt námskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 12 ára s.s. leikjanámskeið, kofabyggð og fleira. Fylgist vel með á vorin þegar auglýst er hvaða námskeið eru í boði hverju sinni.