Samkaup strax

Home/Samkaup strax


Samkaup strax
Mynd/245.is

Á árinu 2001 sameinuðust Matbær ehf, áður verslunarsvið Kaupfélags Eyfirðinga og Samkaup hf. undir merkjum hins síðarnefnda. Kaupfélag Suðurnesja er í dag aðaleigandi en hluthafar aðrir eru um 260 talsins. Stofndagur Samkaupa hf. var 15. desember 1998.

Fyrirtækið rekur 4 tegundir af verslunum. Verslanirnar bera heitin Samkaup úrval, Samkaup strax, Nettó og Kaskó. Stórmarkaðirnir eru undir merkjum Samkaup úrval, hverfaverslanir eru undir merkjum Samkaup strax og lágvöruverðsverslanir undir merkjum Nettó og Kaskó.

Starfsemi: Matvöruverslun, samkaup, Samkaup úrval, Samkaup strax, Nettó, Kaskó, mjólkurvörur, nauðsynjavörur, búð, matvörubúð, grænmeti, matur, fiskur, kjöt, grillkjöt