Menning og listir

Home/Menning og listir

Gallery

Í Sandgerði er starfandi félag listafólks, Listatorg, sem hefur aðstöðu að Garðvegi 1 við Vitatorg.

Aðilar að listatorgi eru m.a. Ný vídd og Gallerí Grýti.
Þessir aðilar hafa sameiginlega sýningar- og söluaðstöðu í Listatorgi.
Þar eru einnig myndlistasýningar, tónlistarviðburðir og aðrir listviðburðir.
Heimasíða: www.listatorg.is
Salir fyrir sýningar
Í Sandgerði er sýningaraðstaða fyrir myndlist í Listatorgi, Vörðunni og Samkomuhúsinu.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Sandgerðisbæjar, sími 420 7500.
Menningarsamningur