Lögreglan

Home/Lögreglan

Í samstarfi við lögregluna á Suðurnesjum er starfandi hverfislögregluþjónn í Sandgerðisbæ með aðsetur á bæjarskrifstofunni í Vörðunni, Miðnestorgi 3.
Kristján Freyr Geirsson er hverfislögreglumaður í Sandgerðisbæ.

Viðvera á bæjarskrifstofu er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9:30 – 15:00.

Hægt er að hafa samband við lögregluna með því að senda tölvupóst á netfangið sandgerdi@logreglan.is eða hringja í:

Neyðarnúmerið 112

Upplýsingasíma lögreglunnar á Suðurnesjum 444-2200

Fíkniefnasímann, gjaldfrjálst númer 800-5005