Laus störf

Home/Laus störf

Á þessari síðu verða birtar upplýsingar um störf í boði hjá bæjarfélaginu.  Hér eru listaðar upp nýjustu fréttir um laus störf og athugið vel með umsóknarfrest í auglýsingu.

Starf í félagslegri heimaþjónustu

17.03.2017|Comments Off on Starf í félagslegri heimaþjónustu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sandgerði, 50% starfshlutfall. Í starfinu felst m.a. að efla notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að viðkomandi geti

Ertu góður félagi ?

10.01.2017|Comments Off on Ertu góður félagi ?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við einstaklinga 18 ára og eldri sem hafa mikinn áhuga á starfi með börnum og ungmennum. Um er að ræða starf sem persónulegur ráðgjafi. Helstu verkefni og

Viltu gerast stuðningsfjölskylda ?

10.01.2017|Comments Off on Viltu gerast stuðningsfjölskylda ?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við fjölskyldur sem eru reiðubúnar að taka reglubundið börn til dvalar á heimili sínu. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu eina til tvær helgar í mánuði.

Atvinna Heiðarholt

05.01.2017|Comments Off on Atvinna Heiðarholt

Skammtímavistunin Heiðarholt Starfsfólk óskast á skammtímavistun fyrir börn og ungt fólk með fötlun, um er að ræða helgarvinnu, næturvaktir og dagvaktir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu

Atvinna – Félagsþjónusta

14.10.2016|Comments Off on Atvinna – Félagsþjónusta

Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

20.09.2016|Comments Off on Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Viltu gerast stuðningsfjölskylda? Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við fjölskyldur sem eru reiðubúnar að taka reglubundið börn til dvalar á heimili sínu. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu eina til tvær

Finnst þér gaman að hjálpa fólki?

25.08.2016|Comments Off on Finnst þér gaman að hjálpa fólki?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir starfsfólki í reglubundið tímastarf til að veita félagslegan stuðning í formi félagslegrar heimaþjónustu inná heimili í einstaka málum. Um er að ræða hlutastarf og vinnutíma eftir samkomulagi. Helstu

Laus störf í Íþróttamiðstöð Sandgerðis

31.05.2016|0 Comments

Sandgerðisbær auglýsir eftirfarandi stöður við Íþróttamiðstöð Sandgerðis; 100 % staða frá 20.ágúst til 31.okt sem felur í sér klefavörslu í karlaklefum. 85 % staða  frá 13.júní til 23.ágúst sem felur í sér klefavörslu í kvennaklefum. 85 %  staða