Laus störf

Home/Laus störf

Á þessari síðu verða birtar upplýsingar um störf í boði hjá bæjarfélaginu.  Hér eru listaðar upp nýjustu fréttir um laus störf og athugið vel með umsóknarfrest í auglýsingu.

Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir því að ráða starfsmann í tilsjón

21.11.2017|Comments Off on Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir því að ráða starfsmann í tilsjón

Stuðningur við fjölskyldur í Sandgerði, Garði og Vogum Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir því að ráða starfsmann í tilsjón og/eða að gerast morgunhani. Um er að ræða áhugavert og gefandi starf í formi

Atvinna, starfsmenn óskast á hafnarvog

14.11.2017|Comments Off on Atvinna, starfsmenn óskast á hafnarvog

Atvinna: staða starfsmanns á hafnarvog Sandgerðishafnar

11.10.2017|Comments Off on Atvinna: staða starfsmanns á hafnarvog Sandgerðishafnar

Starf í félagslegri heimaþjónustu

12.09.2017|Comments Off on Starf í félagslegri heimaþjónustu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sveitarfélaginu Garði, 50% starfshlutfall. Í starfinu felst m.a. að efla notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að viðkomandi

Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir eftir því að ráða starfsmann í tilsjón

28.08.2017|Comments Off on Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir eftir því að ráða starfsmann í tilsjón

Stuðningur við fjölskyldur í Sandgerði, Garði og Vogum Barnavernd Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir eftir því að ráða starfsmann í tilsjón og/eða að gerast morgunhani. Um er að ræða áhugavert og gefandi starf í

Starf í félagslegri heimaþjónustu

17.03.2017|Comments Off on Starf í félagslegri heimaþjónustu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sandgerði, 50% starfshlutfall. Í starfinu felst m.a. að efla notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að viðkomandi geti

Ertu góður félagi ?

10.01.2017|Comments Off on Ertu góður félagi ?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við einstaklinga 18 ára og eldri sem hafa mikinn áhuga á starfi með börnum og ungmennum. Um er að ræða starf sem persónulegur ráðgjafi. Helstu verkefni og

Viltu gerast stuðningsfjölskylda ?

10.01.2017|Comments Off on Viltu gerast stuðningsfjölskylda ?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við fjölskyldur sem eru reiðubúnar að taka reglubundið börn til dvalar á heimili sínu. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu eina til tvær helgar í mánuði.