Kjör um íþróttamann Sandgerðis 2016

Home/Frettir/Kjör um íþróttamann Sandgerðis 2016

Sunnudaginn 5. mars kl. 16:00 verður kjöri íþróttamanns Sandgerðis lýst í Samkomuhúsinu í Sandgerði.

 

Tilnefndir eru;

Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Boccia

Birgir Þór Kristinsson, Mótorsport

Gestur Leó Guðjónsson, körfuknattleikur

Hafsteinn Rúnar Helgason, Knattspyrna

Pétur Þór Jaidee, Golf

Victoría Ósk Anítudóttir, Taekwondo.

 

Við sama tækifæri verður afhent viðurkenning fyrir störf að íþrótta og æskulýðsmálum.

 

Tónlistaratriði og veitingar í boði

 

Allir velkomnir

Nefnd um kjör íþróttamanns Sandgerðis 2016