Íþróttamiðstöð Sandgerðisbæjar

Home/Íþróttamiðstöð Sandgerðisbæjar

Íþróttamiðstöðin er staðsett við Grunnskóla Sandgerðis

 

 

Íþróttamiðstöð Sandgerðisbæjar:

Sundmiðstöð, íþróttasalur og þreksalur við Suðurgötu.

Knattspyrnuvöllur við Stafnesveg. Sparisjóðsvöllur.

Sími: 420 7570

 

Opnunartími íþróttamiðstöðvar:


Mánudaga – föstudaga: kl. 07:00 – 21:00

Laugardaga – sunnudaga: kl. 10:00 – 16:00

Opnunartími sundlaugar:

September – maí:

Mánudaga – föstudaga: kl. 07:00 – 20:30

Laugardaga – sunnudaga: kl. 10:00 – 16:00

Júní – ágúst:

Mánudaga – föstudaga: kl. 07:00 – 21:00

Laugardaga – sunnudaga: kl. 10:00 – 16:00

 


Forstöðumaður íþróttamannvirkja:

Jón Hjálmarsson

Sími: 420 7570

Gsm: 894 6535

Netfang: jon@sandgerdi.is

Ýmis skaemmtileg námskeið eru í boði hverju sinni. Endilega fylgist með á facebook síðu Íþróttamiðstöðvar Sandgerðis.

 

Verðskrá fyrir Íþróttamiðstöð

Sundlaug:

1 skipti fyrir fullorðna………………………………………………………………………. 800

1 skipti fyrir börn 6 til 18 ára ……………………………………………………………. 350

10 skipta kort fyrir fullorðna ……………………………………………………………. 5.000

10 skipta kort fyrir börn ………………………………………………………………….. 2.500

30 skipta kort fyrir fullorðna ………………………………………………………….. 12.000

Árskort fyrir fullorðna …………………………………………………………………… 29.000

Frítt í sundlaug fyrir alla íbúa og starfsmenn Sandgerðisbæjar.

Leiga á sundfatnaði

Sundföt, fullorðnir ……………………………………………………………………………… 450

Handklæði, fullorðnir ………………………………………………………………………….. 450

Sundföt, börn ………………………………………………………………………………………. 350

Handklæði, börn ………………………………………………………………………………….. 350

Þreksalur

Stakir tímar ………………………………………………………………………………………… 1.100

Stakir tímar unglinga að 18 ára aldri ………………………………………………………… 750

10 tíma kort ………………………………………………………………………………………… 7.400

1 mánuður ………………………………………………………………………………………….. 8.900

3 mánuðir …………………………………………………………………………………………. 18.500

6 mánuðir ………………………………………………………………………………………… 23.900

Árskort …………………………………………………………………………………………….. 41.000

Afsláttur af kortum í þreksal

Ellilifeyrisþegar og öryrkjar …………………………………………………………………. 50%

Unglingar að 18 ára aldri …………………………………………………………………….. 40%

Skólafólk ……………………………………………………………………………………………. 10%

Hjón ef kort eru keypt saman ………………………………………………………………. 20%

Frítt í þreksal fyrir elli-og örorkulífeyrisþega með lögheimili í Sandgerði.

Leiga á sölum

Stóri salur, tímabilið september til maí – klukkustund ………………………….. 6.500

Stóri salur, tímabilið júní til ágúst – klukkustund …………………………………. 4.700

Litli salur – klukkustund …………………………………………………………………… 2.200

Badmintonvöllur – klukkustund ………………………………………………………….. 1.850

Tennisvöllur – klukkustund ………………………………………………………………… 4.700

Afmæli barna ……………………………………………………………………………………. 4.500

Leiga á sundfatnaði:

Sundföt, fullorðnir – 450 krónur

Handklæði, fullorðnir – 450 krónur

Sundföt, börn – 350 krónur

Handklæði, börn – 350 krónur

 

Þreksalur:

Stakir tímar – 1.050 krónur

Stakir tímar unglinga að 18 ára aldri – 750 krónur

10 tíma kort – 7.100 krónur

1 mánuður – 8.450 krónur

3 mánuðir – 17.700 krónur

6 mánuðir – 22.800 krónur

Árskort – 38.500 krónur.

 

Afsláttur af kortum í þreksal:

Ellilífeyrisþegar og öryrkjar – afsláttur 50%

Unglingar að 18 ára aldri – afsláttur 40%

Skólafólk – 10%

Hjón ef kort eru keypt saman – 20%

Frítt í þreksal fyrir elli- og örorkulífeyrisþega með lögheimili í Sandgerði.

 

Leiga á sölum:

Stóri salur, tímabilið september til maí – klukkustund: 6.200 krónur.

Litli salur – klukkustund: 2.000 krónur.

Badmintonvöllur – klukkustund: 1.800 krónur.

Tennisvöllur – klukkustund: 4.500 krónur.

Afmæli barna: 4.500  krónur, klst.

 

Til upplýsingar fyrir notendur Íþróttamiðstöðvar
Sandgerðis þá er vakin athygli á eftirfarandi reglum.

 

 

Samkvæmt 5. reglu fyrir notendur Íþróttamiðstöðvar
Sandgerðisbæjar

er ekki heimilt að nemendur eða iðkendur íþrótta fari
í íþróttasal eða sundlaug fyrr en kennari, þjálfari eða ábyrgðarmaður er mættur
á staðinn, einnig skulu þeir ekki víkja úr sal eða frá sundlaug fyrr en allir
eru komnir til búningsklefa. Iðkendum er að jafnaði hleypt inn í klefa 5
mínútum fyrir skráðan tíma svo framarlega sem þjálfari/leiðbeinandi sé mættur á
staðinn. Ekki er æskilegt að iðkendur mæti í hús löngu fyrir þann tíma, það
getur haft í för með sér að þeim verði gert að bíða utandyra.

 

Samkvæmt 9. reglu fyrir notendur Íþróttamiðstöðvar
Sandgerðisbæjar

skulu notendur fylgja þeim leiðbeiningum sem starfsfólk kann
að gefa til viðbótar þessum reglum. Þeir sem brjóta gegn reglum þessum eða
virða að vettugi leiðbeiningar starfsfólks, eiga á hættu að þeim sé
vikið burt úr íþróttamiðstöðinni og jafnvel settir í aðgöngubann.

 

 

 

Samkvæmt reglum Umhverfistofnunar um öryggi á sund- og
baðstöðum

er börnum sem ekki hafa náð 10 ára aldri óheimill aðgangur
að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri.
Aldursmörk gilda til 1. júní það ár sem barnið verður 10 ára. Ekki skal leyfa
þeim sem er 15 ára og eldri að hafa fleiri en tvö börn með sér yngri en 10 ára,
nema um sé að ræða foreldri eða þann sem fer með forsjá barna lögum samkvæmt.
Ber viðkomandi að gæta í hvívetna að öryggi þeirra barna sem eru með honum á
meðan þau eru í eða við laug.