Gönguleiðir

Home/Gönguleiðir

Í Fræðasetrinu í Sandgerði er unnið að því að safna saman merkri sögu útgerðarhverfanna í Miðneshreppi eða Rosmhvalanesi* hinu forna.

Fræðasetrið býður upp á göngu- og rútuferðir undir leiðsögn um útgerðar- og verslunarbæina á Rosmhvalanesi. Fræðasetrið stefnir að því að gera hinar fornu slóðir milli útgerðarhverfanna á Rosmhvalanesi aftur að þjóðleið fyrir göngufólk.

Hér eru nokkrar lýsingar frá áhugaverðum stöðum sem gott er að vita af áður en lagt er af stað í gönguna.

Hunangshella
Þórshöfn
Básendar / Gálgar
Stafnes
Hvalsnes
Melaberg
Másbúðarhólmi
Fuglavík
Sandgerði
Bæjarsker
Flankastaðir
Kirkjuból
Skagagarðurinn
Hafurbjarnastaðir

Þú getur smellt hér og séð yfirlit helstu ferðaþjónustu sem Sandgerðisbær býður uppá.

Áætlaður tími í skipulagðar göngur er 2-5 klukkustundir

Panta þarf með viku fyrirvara: sandgerdi@sandgerdi.is