Golfklúbbur Sandgerðis – GSG

Home/Golfklúbbur Sandgerðis – GSG

 

Golfklúbbur Sandgerðis

Golfklúbbur Sandgerðis ( Skammstöfun: GSG ) var stofnaður 24. apríl 1986 og hefur verið í stöðugri uppbyggingu síðan þá. Völlurinn er strandarvöllur staðsettur að Vallarhúsum sem liggur mitt á milli Sandgerðis og Garðs.

Golfvöllurinn er 18 holu völlur.

Starfsemi: golf, golfvöllur, vallarhús, pútt, völlur, golfmót, Kirkjubólsvöllur