Fréttir

Home/Fréttir/
28 05, 2018
  • Höfnin - Sandgerðishöfn

Verkefnastjóri við Sandgerðishöfn

Sandgerðishöfn óskar eftir að ráða öflugan verkefnastjóra til starfa. Starfið hentar konum jafnt sem körlum. Lýsing á starfinu: Dagleg verkstjórn á höfninni og skipulagning Vigtun og skráning sjávarafla Afgreiðsla á vatni og rafmagni til skipa Raða skipum í höfn Eftirlit með bátum og skipum í leguplássum Eftirlit með öryggisbúnaði og tækjum Gerð reikninga Þrif á

28 05, 2018

Val á nafni bíður nýrrar sveitarstjórnar

Þann 18. maí voru atkvæði talin í síðari umferð rafrænnar atkvæðagreiðslu um nafn á sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs. Á kjörskrá voru 2.692 og greiddu 5oo atkvæði, eða tæp 20%. Á kjörskrá voru allir íbúar með lögheimili í Sandgerði og Garði, fæddir 2001 eða fyrr, óháð þjóðerni og lengd búsetu. Niðurstöður voru eftirfarandi: Heiðarbyggð

24 05, 2018

Heilsa, líðan og lífsgæði aldraðra á Suðurnesjum

Þjónustuhópur aldraðra sem starfar í heilsugæsluumdæmi Suðurnesja vinnur nú að rannsókn á heilsu og líðan aldraðra á Suðurnesjum. Rannsóknin er unnin í samstarfi við Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum og Maskínu og er hluti af Sóknaráætlun Suðurnesja. Byggir hún á stærri könnun á vegum Landlæknisembættisins sem nefnist Heilsa og líðan. Meginmarkmið rannsóknarinnar er að leggja mat

18 05, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Breyttur opnunartími bæjarskrifstofu

Frá og með föstudeginum 18. maí verður opnunartími bæjarskrifstofu sem hér segir: mánudaga - fimmtudaga 9:30 - 15:00 föstudaga 9:30 - 12:00

14 05, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

694. fundur bæjarráðs

Fundargerð 694. fundar bæjarráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 8. maí 2018 og hófst hann kl. 17:00   Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði:  Guðjón Þ. Kristjánsson. 1. Sandgerðishöfn: suðurbryggja: stálþil - 1708003 Frá 15. fundi hafnarráðs Sandgerðisbæjar þriðjudaginn 17. apríl 2018 og 390.

12 05, 2018

Heiðarbyggð og Suðurbyggð hlutu flest atkvæði

Talning atkvæða í fyrri umferð rafrænnar skoðunarkönnunar um nafn á Sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fór fram í hádeginu í dag. Á kjörskrá voru 2.692 og greiddu 535 atkvæði eða 20%. Athygli er vakin á því að á kjörskrá eru allir íbúar með lögheimili í Sandgerði og Garði, fæddir 2001 eða fyrr, óháð þjóðerni

4 05, 2018
  • Sandgerði - Loftmynd

Atkvæðagreiðsla um nýtt nafn hafin!

Atkvæðagreiðsla um nýtt nafn á sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Garðs er hafin og stendur fyrri umferð til kl. 23.59 fimmtudaginn 10. maí. Valið stendur milli fimm tillagna að nöfnum, en hægt er að lesa um tillögurnar og kjósa á www.sameining.silfra.is Til að kjósa þarf að nota rafræn skilríki eða Íslykil. Allir íbúar í Sandgerði og