692. fundur bæjarráðs
Fundargerð 692. fundar bæjarráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 10. apríl 2018 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði: Guðjón Þ. Kristjánsson. 1. Rockville: umsókn um stöðuleyfi - 1802041 Frá 389. fundi bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar þriðjudaginn 3. apríl 2018, 5.