Fréttir

Home/Fréttir/
12 04, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

692. fundur bæjarráðs

Fundargerð 692. fundar bæjarráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 10. apríl 2018 og hófst hann kl. 16:00 Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði:  Guðjón Þ. Kristjánsson. 1.   Rockville: umsókn um stöðuleyfi - 1802041 Frá 389. fundi bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar þriðjudaginn 3. apríl 2018, 5.

9 04, 2018

Starf í félagslegri heimaþjónustu Sumarstarf og/eða framtíðarstarf

  Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sandgerði og Garði, 50% - 100% starfshlutfall. Um er að ræða sumarstarf sem og framtíðarstarf.   Í starfinu felst m.a. að efla notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að viðkomandi geti búið sem lengst á einkaheimili sínu.

9 04, 2018

Greidd verða atkvæði um fimm tillögur að nöfnum

Nefnd sem skipuð var til að undirbúa tillögur að nafni á nýtt sveitarfélag hefur ákveðið að senda tvær tillögur til viðbótar til umsagnar Örnefnanefndar. Áður hefur nefndin sent 15 tillögur til umsagnar og Örnefnanefnd lagst gegn 8 af þeim. Örnefnanefnd hefur allt að þrjár vikur til að veita umsögn um nýju tillögurnar. Sem kunnugt er

6 04, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

389. fundur bæjarstjórnar

Fundargerð 389. fundar bæjarstjórnar, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 3. apríl 2018 og hófst hann kl. 17:00   Fundinn sátu: Ólafur Þór Ólafsson forseti, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, Sigursveinn B. Jónsson, Fríða Stefánsdóttir, Guðmundur Skúlason, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði:  Guðjón Þ. Kristjánsson. 1.   Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar: breyting á fundartíma í maí 2018.

4 04, 2018

Sameining Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs staðfest

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs í eitt sveitarfélag. Íbúar sveitarfélaganna samþykktu þann 11. nóvember 2017 að sveitarfélögin skyldu sameinast. Undir lok árs 2017 tók til starfa stjórn sem hefur það verkefni að undirbúa sameininguna. Fyrsta verkefni stjórnarinnar var að vinna að þeim verkefnum sem nauðsynleg eru til að lögformleg sameining geti

26 03, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

495. fundur húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs

495. fundur húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 21. mars 2018 og hófst hann kl. 17:00 Fundinn sátu: Kristinn Halldórsson Formaður, Sævar Sigurðsson, Eyjólfur Ólafsson, Jón Sigurðsson, Reynir Þór Ragnarsson, Haukur Andreasson áheyrnarfulltrúi og Jón Ben Einarsson. Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson. sviðsstjóri umhverfis-, skipulags- og byggingamála Dagskrá: Hlíðargata 42: umsókn um

26 03, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Bæjarráð 690. fundur

Fundargerð 690. fundar bæjarráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 15. mars 2018 og hófst hann kl. 17:00   Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði:  Guðjón Þ. Kristjánsson. 1.   Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar: Tillaga að deiliskipulagi 2018: drög - 1706225 Frá 494. fundi húsnæðis- skipulags- og

21 03, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráð: 494. fundur

Fundargerð 494. fundar  Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs,       haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,  14. mars 2018 og hófst hann kl. 17:00   Fundinn sátu: Kristinn Halldórsson Formaður, Sævar Sigurðsson, Eyjólfur Ólafsson, Jón Sigurðsson, Reynir Þór Ragnarsson og Jón Ben Einarsson. Gestir fundarins í máli 1 og 2 voru Halldóra Bragadóttir og Helga Bragadóttir frá Kanon arkitektum og Einar Friðrik Brynjarsson umhverfis- og tæknifulltrúi. Umfjöllun um ofangreind mál lauk kl. 18.30. Fundargerð ritaði:  Jón Ben Einarsson. sviðsstjóri umhverfis-, skipulags- og byggingamála Dagskrá: 1. Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar:Tillaga að nýju deiliskipulagi - 1706225 Kanon arkitektar kynna drög að nýju deiliskipulagi íbúðabyggðar sunnan Sandgerðisvegar Kanon arkitektum er falið að vinna skipulagshugmyndir áfram í samráði við skipulagsfulltrúa og umræður á fundinum. 2 . Aðalskipulag Sandgerðisbæjar 2010-2024:Tillaga að breytingu 2018 - 1803019 Tillaga að lýsingu verkefnis og matslýsing lögð fram til samþykktar. Nefndin samþykkir framlagða verkefnis- og matslýsingu aðalskipulagsbreytinga sbr. 1. mgr. 30. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til bæjarráðs til afgreiðslu. 3. Lækjamót 73-75: umsókn um lóð - 1801044 Tvær umsóknir liggja fyrir um parhúsalóðina Lækjamót 73-75, sú fyrri frá Helga Karlssyni og sú síðari frá Pixum fasteignafélagi. Báðar umsóknir uppfylla skilyrði til úthlutunar. Samkvæmt vinnureglum Sandgerðisbæjar frá 2005 ber að úthluta þeim aðila sem fyrr sækir um, ef tveir eða fleiri sækja um sömu lóð og uppfylla öll skilyrði. Á grundvelli þess er samþykkt að úthluta Helga Karlssyni lóðinni. 4. Þinghóll 4: umsókn um lóð - 1802039 Manó eignir ehf. sækir um lóðina Þinghól 4 til að byggja á henni einbýlishús. Samþykkt 5. Breiðhóll 8-10: umsókn um lóð - 1801043 KR verktakar sækja um lóðina Breiðhól 8-10 til að byggja á henni parhús. Samþykkt. 6. Breiðhóll 17-19: umsókn um lóð - 1801042 KR verktakar sækja um lóðina Breiðhól 17-19 til að byggja á henni parhús. Samþykkt. 7. Dynhóll 5: umsókn um lóð - 1803012 KR verktakar sækja um lóðina Dynhól 5 til að byggja einbýlishús. Samþykkt. 8. Dynhóll 7: umsókn um lóð - 1803013 KR verktakar sækja um lóðina Dynhól 7 til að byggja einbýlishús. Samþykkt. 9. Dynhóll 10: umsókn um lóð - 1803018 Arnar Geir Gestsson sækir um lóðina Dynhól 10 til að byggja á henni einbýlishús. Samþykkt. 10. Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði - 1802028 Monther Alfaraj óskar eftir lóð við Sjávarbraut til að byggja á henni 4-500 m2 atvinnuhúsnæði til framleiðslu á bárustáli. Frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna. 11. Nátthagi: umsókn um lóð - 1802013 Snævar Vagnsson óskar eftir lóð undir frístundarhús á Nátthagasvæðinu. Öllum lóðum undir frístundahús í Nátthaga hefur verið þegar verið úthlutað.

21 03, 2018

Toaleta nie jest koszem na smieci.

Kazdego dnia do naszego systemu kanalizacji wplywa niesamowita ilosc smieci.  Odpadki te zatykaja system kanalizacji co powoduje duze zniszczenia i wymaga duzych wkladów finansowych aby to naprawic i oczyscic. Poprzez zmniejszenie ilosci niedpowiednich rzeczy i produktów wrzucanych do toalet mozemy znacznie poprawic sytuacje. Toaleta nie jest koszem na smieci, uzywajmy ja w odpowiedni sposób! Mokre

21 03, 2018

Klósettið er ekki ruslafata

Á hverjum degi fáum við gríðarlegt magn af rusli í fráveitukerfið okkar. Þetta rusl veldur stíflum í kerfinu sem veldur miklu tjóni ásamt að mikil vinna og kostnaður felast í því að hreinsa og losa þetta. Með því að minnka magn óæskilegra hluta/efna sem við sendum í fráveituna getum við bætt ástandið verulega. Klósettið er