Fréttir

Home/Fréttir/
21 06, 2018

Bæjarstjóri í nýju sveitarfélagi

Ný bæjarstjórn óskar eftir að ráða öflugan bæjarstjóra til að leiða sameinað sveitarfélag og þær breytingar sem hafnar eru. Framundan eru fjölmörg krefjandi verkefni við að sameina íbúa og starfsfólk um nýtt sveitarfélag, og spennandi tækifæri sem m.a. tengjast alþjóðaflugvelli í landi sveitarfélagsins   Starfs- og ábyrgðarsvið: Bæjarstjóri er framkvæmdastjóri sveitarfélagsins og hefur yfirumsjón með

15 06, 2018

Kveðjuorð

Kæru bæjarbúar og samferðafólk. Mig langar til að þakka ykkur öllum hjartanlega fyrir samfylgdina síðastliðin átta ár eða frá því að ég flutti hingað til Sandgerðis og  tók við starfi bæjarstjóra. Tíminn hér og samneyti við ykkur hefur verið auðgandi og gefandi og fyrir það er ég og verð ævinlega þakklát. Snemma í vor tók

15 06, 2018

1. fundur bæjarstjórnar

1. fundur Bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsinu í Garði 20. júní 2018 og hefst kl. 17.30.   Dagskrá: 1806756 - Málefnasamningur meirihluta D- og J- lista 1806757 - Kjör forseta og fyrsta og annars varaforseta bæjarstjórnar. 1806758 - Kosning í bæjarráð. 1806759 - Kosning í fastanefndir. 1806795 - Ráðning bæjarstjóra. 1806761 - Samþykkt: stjórn sameinaðs sveitarfélags

13 06, 2018

17. júní í Sandgerði

Hér má sjá það sem í boði er í Sandgerði á 17. júní 2018. Hvetjum alla til að koma og eiga glaðan þjóðhátíðardag, en í ár á lýðveldið 100 ára afmæli.

11 06, 2018

Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis tekur til starfa

Nú hefur tekið gildi sameining sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar.  Nýtt sveitarfélag hefur ekki fengið nafn, en ný bæjarstjórn mun fjalla um það og taka ákvörðun um hvert heiti þess verður.  Þangað til verður til bráðabirgða notast við heitið „Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis“.  Ný bráðabirgða heimasíða fyrir hið sameinaða sveitarfélag mun birtast á næstu dögum,

11 06, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

392. fundur bæjarstjórnar

Fundargerð 392. fundar bæjarstjórnar, haldinn Fundarherbergi í Vörðunni, 5. júní 2018 og hófst hann kl. 16:00   Fundinn sátu: Ólafur Þór Ólafsson forseti, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, Sigursveinn B. Jónsson, Fríða Stefánsdóttir, Guðmundur Skúlason, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði:  Guðjón Þ. Kristjánsson. 1. Samningur um afnot af Tjarnargötu 4 við Knattspyrnudeild Reynis

4 06, 2018

Vinnuskóli upplýsingar

Vinnuskóli Garðs og Sandgerðis hefst á föstudaginn 8. júní kl. 08:00 í Vörðunni í Sandgerði, Miðnestorgi 3, í sal á neðri hæð. Þennan fyrsta dag ætlum við að hafa sameiginlegan vinnudag. Byrjað verður á stuttri kynningu og síðan fara allir út að vinna. Mikilvægt er að koma klædd eftir veðri og muna eftir vinnuhönskum og

3 06, 2018
  • Loddugangan

392 fundur bæjarstjórnar- fundarboð

  FUNDARBOÐ 392. fundur bæjarstjórnar verður haldinn fundarherbergi á fyrstu hæð í Vörðunni, 5. júní 2018 og hefst kl. 16:00     Á dagskrá eru 12 mál:             1. 1706116 - Samningur um afnot af Tjarnargötu 4 við Knattspyrnudeild Reynis ásamt viðauka     2. 1804030 - Reynir Sandgerði: knattspyrnudeild stuðningur og viðauki