Fréttir

Home/Fréttir/
17 08, 2017

Hverfaleikarnir 2017

Gulir- rauðir- grænir eða bláir? Hvaða hverfi mun vinna fyrstu Hverfaleikana? Nú er komið að ykkur að safna í lið, mæta og hafa gaman. Allir geta keppt í þessari fjölskyldukeppni og safnað stigum fyrir sitt hverfi. Verðlaunin verða afhent á sviðinu á laugardagskvöldið. Hér fyrir neðan má sjá nánara skipulag Hverfaleikanna. Keppnisflokkar Leikskólaflokkur- leikskólaaldur Yngri

8 08, 2017
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

676. fundur bæjarráðs

676. fundur  bæjarráðs haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 8. ágúst 2017 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu: Fríða Stefánsdóttir sem stýrði fundi í forföllum Hólmfríðar Skarphéðinsdóttur, Elín Björg Gissurardóttir í forföllum Hólmfríðar Skarphéðinsdóttur, Daði Bergþórsson, Svavar Grétarsson í forföllum Magnúsar S. Magnússonar, og Elísabet G. Þórarinsdóttir sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs í sumarleyfi Sigrúnar Árnadóttur

25 07, 2017

675. fundur bæjarráðs

675. fundur  bæjarráðs  haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 25. júlí 2017 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon, og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði: Guðjón Þ. Kristjánsson. Gestur fundarins í 2. máli var Guðrún Björg Sigurðardóttir, félagsmálastjóri Dagskrá 1. Fjárfestingaáætlun: staða og tillögur - 1706313

12 07, 2017
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

674. fundur bæjarráðs

674. fundur bæjarráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 11. júlí 2017 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon, og Elísabet Þórarinsdóttir staðgengill bæjarstjóra. Fundargerð ritaði: Jóna María Viktorsdóttir. Dagskrá: 1. Landamál í Sandgerði - 1706171 Gestur fundarins í þessu máli var Jón Ben Einarsson. Fyrir

12 07, 2017
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

673. fundur bæjarráðs

673. fundur bæjarráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 27. júní 2017 og hófst hann kl. 08:00 Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri. Fundargerð ritaði: Guðjón Þ. Kristjánsson. Dagskrá: 1.Heilsueflandi Samfélag: erindi Jórunnar Guðmundsdóttur - 1706322 Erindi Jórunnar Guðmundsdóttur dags. 19. júní 2017 um Heilsueflandi samfélag.

12 07, 2017

Sumaropnun bókasafns

Sumaropnun bókasafnsins er frá 1. júli - 15. ágúst Mánudaga kl . 10 - 18 Þriðjudaga - fimmtudaga kl. 10 - 16  

3 07, 2017
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Sumaropnunartími bæjarskrifstofu

Opnunartími bæjarskrifstofu Sandgerðsibæjar  er frá kl. 9.30 til 12.30 tímabilið  3. júlí til  8. ágúst. Eftir það verður opnunartími aftur hefðbundinn eða frá kl. 9.30 til kl. 15 alla virka daga.

3 07, 2017

Vinna við hjólabrettavöll hafin.

Í morgun var tekin fyrsta skóflan af hjólabrettagarði við Grunnskólann í Sandgerði. Þá er undirbúningsvinna hafin og er stefnt að því að langþráð hjólabrettaaðstaða í Sandgerði verði klár í þessum mánuði. Þess má geta að hjólabrettaaðstaðan og hoppudýnan voru mál sem Ungmennaráð Sandgerðisbæjar kom á dagskrá og lagði áherslu á við bæjarstjórn að ósk barnanna í

22 06, 2017
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

672. fundur bæjarráðs

672. fundur bæjarráðs, haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3, 13. júní 2017 og hófst hann kl. 17:00 Fundinn sátu: Hólmfríður Skarphéðinsdóttir formaður, Fríða Stefánsdóttir, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Elísabet Þórarinsdóttir. Fundargerð ritaði: Guðjón Þ. Kristjánsson. Dagskrá: 1. Vegvísir: aðgerðaáætlun - 1706301 Vegvísir, niðurstaða starfshóps um framkvæmd vinnumats samkvæmt erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands