Fjölmiðlar á Reykjanesi

Home/Fjölmiðlar á Reykjanesi

Hér færð þú upplýsingar um helstu fjölmiðla á Reykjanesi.

Blaðaútgáfur


Víkurfréttir
 
Krossmóa 4
260 Reykjanesbæ
Sími: 421 0000
 – Vikulegt héraðsfréttablað á Reykjanesi
 – Dreift frítt inn á öll heimili í Sandgerði
 – Útgáfudagar eru á fimmtudögum
Ritstjóri: Páll Ketilsson 
Netfang: pket@vf.is
Fréttavefur Víkurfrétta: 
http://www.vf.is 
Sjá Víkurfréttir á tölvutæku formi


Reykjanes – vikublað
Fótspor ehf.
Suðurlandsbraut 54
108 Reykjavík
Sími: 578 1190
 – Héraðsfréttablað á Reykjanesi
 – Dreift frítt inn á öll heimili í Sandgerði
 – Útgáfudagur er annan hvorn fimmtudag 
Ritstjóri: Sigurður Jónsson
netfang: asta.ar@simnet.is

Faxi
Vallargata 17
230 Reykjanesbær
Ritstjóri: Guðni Kjærbo
Sími: 421 1114

Netmiðlar

Fréttavefur Víkurfréttir – www.vf.is 
Reykjanes – www.fotspor.is 
Upplýsingavefur Reykjaness – www.reykjanes.is 
Vefsjónvarp Víkurfrétta – http://vf.is/vefTV/