Félagsmiðstöð

Home/Félagsmiðstöð


Félagsmiðstöðin Skýjaborg

Sími: 420 7585

Grunnskóla Sandgerðis

v/ Skólastræti
Í Skýjaborg er virkt, líflegt og fjölbreytt félagsstarf ungs fólks í Sandgerði.

Áhersla er lögð á aldurshópinn 13-16 ára. Ýmsar skemmtanir eru einnig í boði fyrir yngri aldurshópa.

Stefnt er að því að efla starf fyrir ungt fólk sem er eldra en 16 ára.

Gott samstarf er við Grunnskólann í skipulagi og starfi.
Skýjaborg er í facebook og Snapchat

 

Forstöðumaður er Elín Björg Gissurardóttir, ella@sandgerdi.is