Laus störf

Home/Laus störf
5 01, 2017

Atvinna Heiðarholt

Skammtímavistunin Heiðarholt Starfsfólk óskast á skammtímavistun fyrir börn og ungt fólk með fötlun, um er að ræða helgarvinnu, næturvaktir og dagvaktir. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af umönnun og aðhlynningu, búi yfir þjónustulund og  frumkvæði. Menntun sem tengist starfinu er kostur, en ekki skilyrði. Nánari upplýsingar

20 09, 2016

Viltu gerast stuðningsfjölskylda?

Viltu gerast stuðningsfjölskylda? Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir samstarfi við fjölskyldur sem eru reiðubúnar að taka reglubundið börn til dvalar á heimili sínu. Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölskyldu eina til tvær helgar í mánuði. Helstu verkefni og ábyrgð: Helstu verkefni stuðningsfjölskyldna eru að taka reglubundið á móti barni í dvöl og

25 08, 2016

Finnst þér gaman að hjálpa fólki?

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir starfsfólki í reglubundið tímastarf til að veita félagslegan stuðning í formi félagslegrar heimaþjónustu inná heimili í einstaka málum. Um er að ræða hlutastarf og vinnutíma eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð Helstu verkefni aðila sem veita félagslegan stuðning er að fara inná heimili þjónustuþega og veita stuðning í

31 05, 2016

Laus störf í Íþróttamiðstöð Sandgerðis

Sandgerðisbær auglýsir eftirfarandi stöður við Íþróttamiðstöð Sandgerðis; 100 % staða frá 20.ágúst til 31.okt sem felur í sér klefavörslu í karlaklefum. 85 % staða  frá 13.júní til 23.ágúst sem felur í sér klefavörslu í kvennaklefum. 85 %  staða frá  27.júlí til 19 ágúst sem felur í sér klefavörslu í kvennaklefum. Í starfi sundlaugarvarðar felst: - Öryggisvarsla við sundlaug - Klefavarsla

20 05, 2016

Sumarstörf námsmanna

  Sumarstörf námsmanna Hjá Sandgerðisbæ eru laus til umsóknar 3 sumarstörf námsmanna sem styrkt eru af Vinnumálastofnun.  Um er að ræða störf á bæjarskrifstofu, bókasafni og tæknideild. Umsækjendur skulu uppfylla eitt af eftirfarandi skilyrðum: Nemandi sem er milli anna á háskólastigi. Nemendi sem er að útskrifast úr háskóla á þessu ári. Einstaklingur sem hefur útskrifast á þessu ári,

29 04, 2016
  • Grunnskólinn í Sandgerði

Grunnskólinn í Sandgerði – staða skólastjóra

  Grunnskólinn í Sandgerði – staða skólastjóra Staða skólastjóra við Grunnskólann í Sandgerði er laus til umsóknar. Sandgerðisbær leitar að  metnaðarfullum leiðtoga sem náð hefur góðum árangri í skólastarfi.  Við leggjum áherslu á árangur og vellíðan  nemenda,  góðu samstarfi innan skólans og við samfélagið.   Starfssvið og meginhlutverk Skólastjóri ber faglega og rekstrarlega ábyrgð á

3 02, 2016
  • Íþróttamiðstöðin í Sandgerði - Sundlaug

Íþróttamiðstöðin í Sandgerði – Laust starf

Laus er til umsóknar 100% staða við Íþróttamiðstöð Sandgerðis. Í starfinu felst m.a. klefavarsla í karlaklefum. Umsækjendur þurfa að hafa lokið námskeiði í skyndihjálp og standast sundpróf samkvæmt reglugerð um hollustuhætti á sund og baðstöðum. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar. Í starfi sundlaugarvarðar felst m.a.: Öryggisvarsla við sundlaug. Klefavarsla/baðvarsla/gangavarsla/rýmisvarsla Afgreiðsla-þjónusta við gesti Þrif Hæfniskröfur: Góð

29 12, 2015
  • Grunnskólinn í Sandgerði

Laust starf við Grunnskólann í Sandgerði

Við Grunnskólann í Sandgerði vantar áhugasaman grunnskólakennara sem vill taka þátt í uppbyggilegu og metnaðarfullu starfi. Um er að ræða umsjón með bekk á miðstigi. Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af kennslu og starfi með börnum. Sé tilbúinn til samstarfs og hafi vilja og metnað til að ná árangri. Leiðarljós skólans eru vöxtur, virðing,

6 11, 2015
  • Félagsþjónusta

Tímabundið starf í félagslegri heimaþjónustu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar óskar eftir að ráða starfsmann í afleysingu vegna fæðingarorlofs til  að sinna félagslegri heimaþjónustu í Sandgerði. Í starfinu felst m.a. að efla notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að viðkomandi geti búið sem lengst á einkaheimili sínu. Helstu verkefni eru: Þrif og almenn heimilistörf Innlit og