Frettir

Home/Frettir
12 05, 2018

Heiðarbyggð og Suðurbyggð hlutu flest atkvæði

Talning atkvæða í fyrri umferð rafrænnar skoðunarkönnunar um nafn á Sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fór fram í hádeginu í dag. Á kjörskrá voru 2.692 og greiddu 535 atkvæði eða 20%. Athygli er vakin á því að á kjörskrá eru allir íbúar með lögheimili í Sandgerði og Garði, fæddir 2001 eða fyrr, óháð þjóðerni

4 05, 2018
  • Sandgerði - Loftmynd

Atkvæðagreiðsla um nýtt nafn hafin!

Atkvæðagreiðsla um nýtt nafn á sameinað sveitarfélag Sandgerðisbæjar og Garðs er hafin og stendur fyrri umferð til kl. 23.59 fimmtudaginn 10. maí. Valið stendur milli fimm tillagna að nöfnum, en hægt er að lesa um tillögurnar og kjósa á www.sameining.silfra.is Til að kjósa þarf að nota rafræn skilríki eða Íslykil. Allir íbúar í Sandgerði og

30 04, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

390. fundur bæjarstjórnar

FUNDARBOÐ 390. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3 miðvikudaginn 2.maí 2018 og hefst kl. 17:00 Á dagskrá eru 27 mál: 1803027 Ársreikningur 2017: seinni umræða (gögn koma inn eftir helgi) 1707006 - Fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar 2018 viðaukar 1802019 - Félagsþjónusta: niðurgreiðsla til dagforeldra 1804002 - Búmenn: drög að samkomulagi við Sandgerðisbæ (gögn koma inn eftir

27 04, 2018
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Staðsetning starfa og verkefna í sameinuðu sveitarfélagi

Starfshópur um staðsetningu starfa og verkefna í sameinuðu sveitarfélagi hefur skilað inn tillögum til undirbúningsstjórnar. Tillögurnar voru unnar í samráði við starfsfólk á bæjarskrifstofum í Sandgerði og Garði þar sem starfsfólki gafst kostur á að fara yfir þarfir starfseminnar varðandi m.a. húsnæði og aðbúnað. Lögð var áhersla á að finna samlegð milli verkefna og starfa,

26 04, 2018

Flokkstjórar óskast í Sandgerði og Garði

Sandgerðisbær og Sveitarfélagið Garður óska eftir að ráða flokkstjóra í vinnuskóla. Um er að ræða verkstjórn og leiðbeiningu yngri ungmenna sem eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar og Vinnuskóla sv. Garðs. Vinnuskólarnir verða með starfsstöð hvor í sínu sveitarfélagi. Við leitum að duglegum einstaklingum 20 ára eða eldri sem eru liprir í mannlegum samskiptum, skipulagðir og ákveðnir.

24 04, 2018
  • Hvirfill - Vitinn

Sandgerðishöfn sumarstarf

Óskað er eftir sumarstarfsmanni á hafnarvog Sandgerðishafnar Lýsing á starfinu: Vigtun og skráning sjávarafla Afgreiðsla á vatni og rafmagni til skipa Raða skipum í höfn Eftirlit með bátum og skipum í leguplássum Þrif á bryggjum Almennt viðhald á hafnarsvæðinu Menntunar- og hæfniskröfur:  Góð almenn tölvukunnátta Réttindi á hafnarvog er kostur Lögð er áhersla á kurteisi, þjónustulipurð og