Fræðsluráð

Home/Fræðsluráð
22 09, 2015

293. fundur fræðsluráðs Sandgerðisbæjar

293. fundur Fræðsluráð haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3 miðvikudaginn 5.ágúst 2015 og hófst hann kl.16.30 Fundinn sátu: Elín Björg Gissurardóttir formaður D-lista, Guðbjörg Eva Guðjónsdóttir í forföllum Sverrirs Rúts Sverrissonar S-lista, Ástrós Jónsdóttir S- lista, Jóna María Viktorsdóttir B-lista, Andrea Bára Andrearsdóttir í forföllum Jónu Kristínar Sigurjónsdóttir H-lista, Hjörtur Fjeldsted B-lista forfallaður. Gestur fundarins: Elísabet