80. fundur Umhverfisráðs

Home/Umhverfisráð/80. fundur Umhverfisráðs
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

80. fundur Umhverfisráðs var haldinn í vörðunni, 
Miðnestorgi 3, 18. ágúst 2017 og hófst kl. 16.00

 

Mættir voru: Gísli Þórhallsson, Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, Rakel Rós Ævarsdóttir, Þorbjörn Björnsson, Guðrún Pétursdóttir.

Dagskrá:

  1. 1708004 – Umhverfisverðlaun 2017
    Umhverfisráð ákvað að veita umhverfisverðlaun 2017. Eftirfarandi var valið:

Snyrtilegasta umhverfi húss og lóðar: Víkurbraut 15.
Verðlauna garður: Holtsgata 33.
Snyrtilegasta umhverfi fyrirtækis: Staftré.

Fundi slitið kl. 18.35

Gísli Þórhallsson sign
Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir sign
Rakel Rós Ævarsdóttir sign
Þorbjörn Björnsson sign
Guðrún Pétursdóttir sign