77. fundur Umhverfisráðs Sandgerðis

Home/Umhverfisráð/77. fundur Umhverfisráðs Sandgerðis
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

77. fundur Umhverfisráð,
haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,
þriðjudaginn 9. ágúst 2016 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu: Gísli Þór Þórhallsson formaður, Rakel Rós Ævarsdóttir, Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, Bjarki Dagsson, Þorbjörn Björnsson og Einar Friðrik Brynjarsson.

Fundargerð ritaði: Einar Friðrik Brynjarsson. Umhverfis- og tæknifulltrúi

Dagskrá:

1. 1608073 – Sandgerðisbær: umhverfisviðurkenningar 2016
Afgreiðsla: Umhverfisfulltrúi fór yfir hvaða viðurkenningar hafa verið veittar á undanförnum árum og hugmyndir um viðurkenningar ársins 2016. Eftir umræður var ákveðið að veita eftirfarandi umhverfisviðurkenningar árið 2016: – Snyrtilegt umhverfi húss og lóðar – Verðlaunagarður 2016 – Snyrtilegt umhverfi fyrirtækis
Ákveðið að nefndin fari um svæðið og velji garðana dagana 15. – 16. ágúst. Frétt um það mun verða birt á heimasíðu áður en að því kemur.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17.30

Gísli Þór Þórhallsson sign.
Rakel Rós Ævarsdóttir sign.
Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir sign.
Bjarki Dagsson sign.
Einar Friðrik Brynjarsson sign.