74. fundur Umhverfisráðs Sandgerðisbæjar

Home/Umhverfisráð/74. fundur Umhverfisráðs Sandgerðisbæjar

 74. fundur
Umhverfisráð,
haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,
mánudaginn
17. ágúst 2015
og
hófst hann kl. 17:30

Fundinn sátu:

Gísli
Þór Þórhallsson formaður, Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, Bjarki Dagsson,
Þorbjörn Björnsson varaformaður, Birgitta Maríudóttir Olsen varamaður og Jón
Ben Einarsson.

Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson. Sviðsstjóri umhverfis- og skipulags- og
byggingarmála

Dagskrá:

1.

1507033 – Umhverfisviðurkenningar Sandgerðisbæjar 2015

Undirbúningur
vegna úthlutunar umhverfisviðurkenninga Sandgerðisbæjar 2015 skipulagður.

2.

1506096 – Katta- og hundahald: samþykktir

Tillaga
vinnuhóps um katta- og hundahald í Sandgerðisbæ lögð fram til kynningar.

Bókun:

Umhverfisráð leggur til að ganga eigi enn lengra í 9. gr.tillögu að samþykkt
um kattahald í Sandgerði, þannig að í 1. málsgrein standi: “Lausaganga
katta er óheimil í Sandgerðisbæ” í stað: Lausaganga katta er ekki er
heimil í þéttbýli og ber eigendum/forráðamönnum að gæta þess að kötturinn
valdi ekki tjóni, hættu, óþægindum eða raski ró manna.

3.

1506045 – Skilti í Sandgerðisbæ

Lagt
fram til kynningar

4.

1506191 – Auglýsingaskilti utan þéttbýlis

Lagt
fram til kynningar

5.

1507031 – Skógrækt ríkisins: ársrit 2014

Lagt
fram til kynningar

6.

1507025 – Kerfisáætlun 2015 – 2014

Lagt
fram til kynningar

7.

1506197 – Framkvæmdir í C flokki: umhverfisáhrif: mat

Lagt
fram til kynningar

Fleira
ekki gert. Fundi slitið kl. 18.30

Gísli Þór Þórhallsson sign.

Ása Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir sign.

Bjarki Dagsson sign.

Þorbjörn Björnsson sign.

Birgitta Maríudóttir Olsen sign.

Jón Ben Einarsson sign.