496. fundar Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs,

Home/Húsnæðis-, skipulags-, byggingarráð/496. fundar Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs,
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Fundargerð 496. fundar
Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs,
haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,
25. apríl 2018 og hófst hann kl. 17:00

 

Fundinn sátu:
Kristinn Halldórsson Formaður, Sævar Sigurðsson, Eyjólfur Ólafsson, Jón Sigurðsson, Haukur Andreasson, Reynir Þór Ragnarsson og Jón Ben Einarsson.

Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson. sviðsstjóri umhverfis-, skipulags- og byggingamála

 

1. Breiðhóll 1: umsókn um lóð – 1803030
Hafsteinn Friðriksson sækir um lóðina Breiðhól 1 til byggingar einbýlishúss

Samþykkt

2. Sjónarhóll 8: umsókn um lóð – 1803032
Birna Dís Ólafsdóttir sækir um lóðina Sjónarhól 8 til byggingar einbýlishúss.

Samþykkt

3. Dynhóll 2: umsókn um lóð – 1804013
Arnar Geir Gestsson sækir um lóðina Dynhól 2 til byggingar einbýslishúss

Samþykkt.

4. Dynhóll 3: umsókn um lóð – 1804024
Hafsteinn Rúnar Helgason sækir um lóðina Dynhól 3 til byggingar einbýlishúss

Samþykkt

5. Rockville: Þróun svæðis og skipulag – 1804026
Airport City óskar eftir viðræðum um þróun á lóðum í Rockville undir ýmsa atvinnustarfssemi.
Ráðið tekur vel í þær hugmyndir sem settar eru fram í erindinu og leggur til að farið verði í frekari viðræður um þróun svæðisins.
Vísað til umfjöllunar í bæjarráði.

 

6.  Umsókn um stöðuleyfi: Fálkavöllur 17: þjónustugámar: tímabundin lausn á aðstöðufyrir Hlaðdeild IGS – 1804034
IGS ehf. óskar eftir stöðuleyfi fyrir tímabundna aðstöðu hlaðdeildar með fjórum gámum til eins árs að Fálkavöllum 17.

Samþykkt

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00

Kristinn Halldórsson sign
Sævar Sigurðsson sign
Eyjólfur Ólafsson sign
Jón Sigurðsson sign
Haukur Andreasson sign
Reynir Þór Ragnarsson sign
Jón Ben Einarsson sign