489. fundur Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs

Home/Húsnæðis-, skipulags-, byggingarráð/489. fundur Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

489. fundur
Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs,
haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,
þriðjudaginn 21. febrúar 2017 og hófst hann kl. 17:45

Fundinn sátu: Kristinn Halldórsson Formaður, Sævar Sigurðsson, Eyjólfur Ólafsson, Jón Sigurðsson, Haukur Andrésson áheyrnarfulltrúi, Reynir Þór Ragnarsson og Jón Ben Einarsson.
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson. sviðsstjóri umhverfis-, skipulags- og byggingamála

Dagskrá:
1. 1612012 – Hólabrekka: Fyrirspurn um byggingarleyfi: Vélageymsla og viðgerðaraðstaða
Ráðið tekur vel í erindið og felur byggingarfulltrúa að afla frekari gagna.

2. 1610032 – Hafnargata 4a: Umsókn um byggingarleyfi: Móttökukælir fyrir óunnar afurðir
Samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að afgreiða byggingarleyfi.

3. 1612034 – FLE N2H16: Umsókn um byggingarleyfi: Breytingar á innra skipulagi á 2. hæð norðurbyggingar: Starfsmannaaðstaða vopnaleitar
Samþykkt. Byggingarfulltrúa falið að afgreiða byggingarleyfi.

4. 1612087 – Eyrargata 1: Umsókn um varanlega stækkun húss með fjórum gámaeiningum.
Afgreiðslu frestað. Byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.

5. 1702049 – Kaldavatnsvæðing Flankastaðahverfis, norðan Sandgerðisbæjar
Ráðið vísar málinu til bæjarstjórnar til frekari afgreiðslu.

6. 1610031 – Nátthagi 4: Umsókn um lóð
Samþykkt

7. 1702047 – Nátthagi 7: Umsókn um lóð
Samþykkt

8. 1702048 – Nátthagi 6, 9, 12 og 13: umsókn um lóðir
Samþykkt að úthluta einni lóð. Byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga varðandi frekari ósk um úthlutun.

9. 1702055 – Breiðhóll 13-15: Umsókn um lóð
Samþykkt

10. 1702053 – Lóðir í Sandgerði: Úthlutunarskilmálar
Ráðið samþykkir tillögu að úthlutunarskilmálum og vísar málinu jafnframt til umfjöllunar í bæjarstjórn.

11. 1701018 – Sandgerðisbær: Húsnæðisáætlun
Lagt fram til kynningar

12. 1702056 – Íbúðasvæði sunnan Sandgerðisvegar: Tillaga að deiliskipulagi 2008
Lagt fram til kynningar og umræðu.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:40
Kristinn Halldórsson sign.
Sævar Sigurðsson sign.
Eyjólfur Ólafsson sign.
Jón Sigurðsson sign.
Haukur Andrésson sign.
Reynir Þór Ragnarsson sign.
Jón Ben Einarsson sign.