487. fundur Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs Sandgerðisbæjar

Home/Húsnæðis-, skipulags-, byggingarráð/487. fundur Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs Sandgerðisbæjar
  • Varðan, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði

487. fundur Húsnæðis-, skipulags- og byggingaráðs,
haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,
föstudaginn 24. júní 2016 og hófst hann kl. 17:30

Fundinn sátu:
Kristinn Halldórsson Formaður, Sævar Sigurðsson, Eyjólfur Ólafsson, Haukur Andrésson áheyrnarfulltrúi, Reynir Þór Ragnarsson og Jón Ben Einarsson.
Fundargerð ritaði: Jón Ben Einarsson sviðsstjóri umhverfis-, skipulags- og byggingamála
Jón Sigurðsson boðaði forföll og einnig þurfti varamaður hans að boða forföll
Dagskrá:
1. 1606017 – Umsókn um lóð: Ásabraut 37-41
Byggingarfulltrúi óskar eftir því að máli verði frestað þar sem athuga þarf frekar umráðarrétt yfir lóðinni.
Ráðið samþykkir að fresta máli til næsta fundar.

2. 1605002 – Umsókn um byggingarleyfi:Fálkavöllur 27:Nýtt flugskýli og lager vestan við núverandi skýli
Afgreiðsla: Samþykkt. Ráðið samþykkir að fela byggingarfulltrúa afgreiða byggingarleyfi vegna framkvæmdarinnar.

3. 1605010 – Umsókn um byggingarleyfi:Fálkavöllur 13, mhl. 03:Verkstæði og tækjageymsla
Afgreiðsla: Samþykkt. Ráðið samþykkir að fela byggingarfulltrúa afgreiða byggingarleyfi vegna framkvæmdarinnar. 4. 1605029 – Fyrirspurn um byggingaráform: Lönd Sandgerði: Endurbygging hlöðu og lágreist viðbygging Ráðið tekur vel í erindið. 5. 1606020 – Umsókn um byggingarleyfi:FLE NNK16:Breyting á innra skipulagi í kjallara norðurbyggingar Afgreiðsla: Samþykkt. Ráðið samþykkir að fela byggingarfulltrúa afgreiða byggingarleyfi vegna framkvæmdarinnar.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19.15
Kristinn Halldórsson sign.
Sævar Sigurðsson sign.
Eyjólfur Ólafsson sign.
Haukur Andrésson sign.
Reynir Þór Ragnarsson sign.
Jón Ben Einarsson sign.