392 fundur bæjarstjórnar- fundarboð

Home/Frettir/392 fundur bæjarstjórnar- fundarboð
  • Loddugangan

 

FUNDARBOÐ

392. fundur bæjarstjórnar verður haldinn fundarherbergi á fyrstu hæð í Vörðunni,

5. júní 2018 og hefst kl. 16:00

 

 

Á dagskrá eru 12 mál:

           

1. 1706116 – Samningur um afnot af Tjarnargötu 4 við Knattspyrnudeild Reynis ásamt viðauka  
 
2. 1804030 – Reynir Sandgerði: knattspyrnudeild stuðningur og viðauki  
 
3. 1711021 – Samkomulag um uppbyggingu geymsluhúss Golfklúbbs Sandgerðis ásamt viðauka  
 
4. 1711008 – Uppbygging leiguhúsnæðis og vilyrði fyrir lóðaúthlutun  
 
5. 1806001 – Bústetuþjónusta: fatlað fólk: reglur  
 
6. 1706181 – Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum: slit DS  
 
7. 1709009 – Fasteignafélag Sandgerðis: fundargerð stjórnar  
 
8. 1801011 – 139. fundur Fjölskyldu- og velferðarnefndar Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Sv. Voga  
 
9. 1801021 – Bæjarráð Sandgerðisbæjar: fundagerðir 694. fundar  
 
10. 1801021 – Bæjarráð Sandgerðisbæjar: Fundargerð 695. fundar  
 
11. 1801004 – Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar: fundargerð 391. fundar  
 
12. 1801008 – Saga Sandgerðis: byggð í Miðneshreppi og Sandgerði 1907-2007  
 

 

 

Fundurinn er opinn öllum