391. fundur bæjarstjórnar

Home/bæjarstjórn/391. fundur bæjarstjórnar
  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Fundargerð 391. fundar
bæjarstjórnar,
haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,
22. maí 2018 og hófst hann kl. 16:30

 

Fundinn sátu:
Ólafur Þór Ólafsson forseti, Hólmfríður Skarphéðinsdóttir, Sigursveinn B. Jónsson, Fríða Stefánsdóttir, Guðmundur Skúlason, Daði Bergþórsson, Magnús Sigfús Magnússon og Sigrún Árnadóttir bæjarstjóri.

Fundargerð ritaði:  Guðjón Þ. Kristjánsson.

1. Kjörskrárstofn: vegna sveitarstjórnakosninga 2018 – 1802025
Fyrir fundinum liggur kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnakosninga 2018.
Afgreiðsla:
Bæjarstjórn fór yfir og samþykkti kjörskrárstofn vegna sveitarstjórnarkosninga 2018. Forseti undirritaði kjörskrána fyrir hönd bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn veitir bæjarstjóra fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem upp kunna að koma vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí nk. í samræmi við 10. gr laga um kosningar til sveitarstjórna.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00

 Ólafur Þór Ólafsson sign
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir sign
Sigursveinn B. Jónsson sign
Fríða Stefánsdóttir sign
Guðmundur Skúlason sign
Daði Bergþórsson sign
Magnús Sigfús Magnússon sign
Sigrún Árnadóttir sign