32. fundur
Frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs,
haldinn í Vörðunni, Miðnestorgi 3,
miðvikudaginn 27. janúar 2016 og hófst hann kl. 18:15
Fundinn sátu:
Andri Þór Ólafsson formaður (S), Þorgeir Karl Gunnarsson (B), Gréta Ágústsdóttir (B), Andrea Dögg Færseth áheyrnarfulltrúi (H) og Gyða B. Guðjónsdóttir (D). Björn Ingvar Björnsson (D) mætti ekki.
Fundargerð ritaði: Rut Sigurðardóttir frístunda- og forvarnafulltrúi.
Dagskrá:
1. | 1512025 – Íþróttamaður ársins 2015: a)Fulltrúi ráðsins í valnefnd b)Tilnefning frá ráðinu | |
a) Samkvæmt reglurgerð um kjör á Íþróttamanni Sandgerðis þá skal Frístunda- forvarna- og jafnréttisráð tilnefna einn fulltrúa í valnefnd. Afgreiðsla: Afgreiðsla: |
||
2. | 1601024 – Jafnréttisáætlun Sandgerðisbæjar 2016-2019 | |
Frístunda- og forvarnafulltrúi fór yfir drög að jafnréttisáætlun 2016-2019.
Afgreiðsla: |
||
3. | 1601027 – Styrkbeiðni: Malmö open | |
Fyrir liggur styrkbeiðni þar sem Ástvaldur Ragnar Bjarnason óskar eftir styrk vegna þátttöku sinnar í Malmö open.
Afgreiðsla: |
||
4. | 1601025 – Heilsuvika 2016 | |
Farið var yfir hugmyndir af viðburðum tengdum heilsuviku í Sandgerði sem haldin hefur verið fyrstu vikuna í mars ár hvert.
Afgreiðsla: |
||
5. | 1506166 – Opnir tímar fyrir bæjarbúa í íþróttamiðstöð | |
Opnir tímar hafa verið á fimmtudagskvöldum í Íþróttamiðstöð Sandgerðis og rætt var um hvernig framkvæmdin hefur gengið í janúar.
Afgreiðsla: |
||
6. | 1601021 – Sunna forvarnarhópur: fundarboð: kynningarfundur | |
Lagt fram til kynningar.
Afgreiðsla: |
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45
Andri Þór Ólafsson sign.
Þorgeir K. Gunnarsson sign.
Gréta Ágústsdóttir sign.
Andrea D. Færseth sign
Gyða B. Guðjónsdóttir sign.