116. fundur fjölskyldu- og velferðarnefndar Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga

Home/Fjölskyldu- og velferðarnefnd/116. fundur fjölskyldu- og velferðarnefndar Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga
  • Varðan, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði

116. fundur Fjölskyldu- og velferðarnefnd Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga
haldinn Í fundarherbergi bæjarstjóra í Vörðunni,
fimmtudaginn 16. júní 2016 og hófst hann kl. 16:30

Fundinn sátu: Jónína Holm Varaformaður, Jóhanna Lára Guðjónsdóttir Ritari, Valgerður Guðbjörnsdóttir Aðalmaður, Margrét Bjarnadóttir Aðalmaður, Thelma Guðbjörnsdóttir Ritari, Helga Sigurðardóttir Varamaður, Guðbjörg Kristmundsdóttir Varamaður og Guðrún Björg Sigurðardóttir.
Fundargerð ritaði: Thelma Björk Guðbjörnsdóttir , Félagsráðgjafi MA
Svava Guðrún Hólmgeirsdóttir boðaði forföll. Einar Tryggvason varamaður hennar boðaði einnig forföll. Drífa Birgitta Önnudóttir boðaði forföll. Guðbjörg Kristmundsdóttir varamaður mætti í hennar stað.
Tekið var fundarhlé í 23 mínútur.
Dagskrá:
1. Íbúðakjarni að Lækjamótum
Landsamtökin Þroskahjálp og Sandgerðisbæ undirrituðu þann 24. febrúar 2016 samkomulag um uppbyggingu og rekstur íbúða fyrir fólk með fötlun að Lækjamótum 61-65. Um er að ræða sértækt húsnæðisúrræði eins og það er skilgreint í reglugerð um þjónustu við fatlað fólk á heimili sínu nr. 5410/2010. Í framhaldi af undirritun var stofnaður vinnuhópur en honum er falið að leggja drög að öllum undirbúningi fyrir uppbyggingu íbúðakjarnans. Félagsþjónustan hefur unnið þarfagreiningu sem stuðst verður við í hönnunarferlinu, sjá meðfylgjandi skjal.
2. 1605015 – Innsend erindi frá Barnaverndarstofu
Fjölskyldu- og velferðarnefnd Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga hefur móttekið erindi frá Barnaverndarstofu um erindi umboðsmanns barna til félags- og húsnæðismálaráðherra um talmenn í barnaverndarmálum. Bréf dagsett 3. maí 2016 lagt til fram til kynningar. Lagt fram til kynningar.
3. 1605012 – Reglugerðir barnaverndar SGV
Drög að reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka og framsal valds til starfsmanna fjölskyldu- og velferðarnefndar Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Sv. Voga lögð fram til afgreiðslu. Fjölskyldu og velferðarnefnd bókað þann 18. maí sl. Bókun: Drög að reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka og framsal valds til starfsmanna fjölskyldu- og velferðarnefndar Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Sv. Voga lögð fram til kynningar. Málið verður tekið til afgreiðslu á næsta fundi. Nefndin lýsir yfir ánægju með framtak og faglega vinnu starfsmanna fjölskyldu- og velferðarnefndar. Nefndin staðfestir drög að reglum um könnun og meðferð einstakra barnaverndarmála eða málaflokka og framsal valds til starfsmanna fjölskyldu- og velferðarnefndar Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Sv. Voga.

4. 0907013 – Barnaverndarmál

5. 0907012 – Barnaverndarmál

6. 0907014 – Barnaverndarmál

7. 0907015 – Barnaverndarmál

8. 1411021 – Barnaverndarmál

9. 1411022 – Barnaverndarmál

10. 1504004 – Barnaverndarmál

11. 1504023 – Barnaverndarmál

12. 1504013 – Barnaverndarmál

13. 1512003 – Barnaverndarmál 

14. 1208027 – Barnaverndarmál

15. 1511006 – Barnaverndarmál

16. 1404007 – Barnaverndarmál

17. 1511017 – Barnaverndarmál

18. 1603019 – Barnaverndarmál

19. 1402020 – Barnaverndarmál

20. 1402021 – Barnaverndarmál

21. 1107006 – Barnaverndarmál

22. 1508007 – Barnaverndarmál

23. 1107005 – Barnaverndarmál

24. 1603025 – Barnaverndarmál

25. 1406022 – Félagslegar íbúðir

26. 1604004 – Félagslegar íbúðir

27. 1406013 – Félagslegar íbúðir

28. 1305058 – Félagslegar íbúðir

29. 1403013 – Félagslegar íbúðir

30. 1109028 – Fjárhagsaðstoð

31. 1109028 – Fjárhagsaðstoð

32. 1606006 – Sérstakar húsaleigubætur

33. 0911007 – Stuðningsfjölskylda

34. 1606015 – Sumardvalarleyfi

Dagskrá: Opin mál 1. Íbúðakjarni að Lækjamótum 2. Innsend erindi frá Barnaverndarstofu 3. Reglugerðir barnaverndar SGV
Lokuð dagskrá Barnaverndarmál (21) Félagslegar íbúðir (5) Fjárhagsaðstoð (2) Sérstakar húsaleigubætur (1) Stuðningsfjölskylduleyfi (1) Sumardvalarleyfi (1)
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00
Jónína Holm (sign)
Jóhanna Lára Guðjónsdóttir (sign)
Valgerður Guðbjörnsdóttir (sign)
Margrét Bjarnadóttir (sign)
Helga Sigurðardóttir (sign)
Guðbjörg Kristmundsdóttir (sign)
Guðrún Björg Sigurðardóttir (sign)
Thelma Björk Guðbjörnsdóttir (sign)