Heilsu- og forvarnavika 4.-8. október

14.09.2017|Comments Off on Heilsu- og forvarnavika 4.-8. október

Heilsu- og forvarnavika verður haldin á Suðurnesjum 4.-8. október og óskum við eftir að bæjarbúar, fyrirtæki og stofnanir taki virkan þátt í vikunni og geri eitthvað óhefðbundið, heilsusamlegt og skemmtilegt.

BMX brós í Sandgerði

13.09.2017|Comments Off on BMX brós í Sandgerði

Þríeykið í BMX brós komu í heimsókn í Sandgerði í dag og héldu sýningu fyrir alla nemendur í Grunnskólanum í Sandgerði og elstu deild leikskólans. En eins og margir muna urðu þeir í 2. sæti

Starf í félagslegri heimaþjónustu

12.09.2017|Comments Off on Starf í félagslegri heimaþjónustu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sveitarfélaginu Garði, 50% starfshlutfall. Í starfinu felst m.a. að efla notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að viðkomandi

Lýðheilsugöngur í Sandgerði

06.09.2017|Comments Off on Lýðheilsugöngur í Sandgerði

Gönguferðir í Sandgerði í september Sandgerðisbær býður í gönguferðir í september og tekur þátt í verkefninu Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) sem verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunktunum í glæsilegri

  • Sameining

Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs 11. nóvember nk.

06.09.2017|Comments Off on Kosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs 11. nóvember nk.

Ákveðið hefur verið að fram fari kosning meðal íbúa sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðis þann 11. nóvember nk. um sameiningu sveitarfélaganna. Snemma í sumar skipuðu bæjarstjórnir sveitarfélaganna 6 manna samstarfsnefnd um sameiningu og hefur nefndin skilað

  • Sameining

Glosowanie na temat polaczenia Sandgerði oraz Garður 11. listopada

06.09.2017|Comments Off on Glosowanie na temat polaczenia Sandgerði oraz Garður 11. listopada

Zdecydowano ze odbedzie sie glosowanie w gminie Sandgerði í Garður na temat polaczenia tych wlasnie dwóch gmin w jedna. Na poczatku lata burmistrzowie obu gmin wyznaczyli 6 osobowa komisje zajmujaca sie wspólpraca nad zagadnieniem polaczenia

  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

382. fundur í bæjarstjórn Sandgerðisbæjar

01.09.2017|Comments Off on 382. fundur í bæjarstjórn Sandgerðisbæjar

382. fundur bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar verður haldinn í Vörðunni Miðnestorgi 3. þriðjudaginn 05. september 2017 og hefst hann kl 17.00 Dagskrá 1707003 - Sameining sveitarfélaga: seinni umræða 1706326 - Fjölskyldu- og velferðarnefnd Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.