Starf í félagslegri heimaþjónustu

17.03.2017|Comments Off on Starf í félagslegri heimaþjónustu

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sandgerði, 50% starfshlutfall. Í starfinu felst m.a. að efla notendur þjónustunnar til sjálfshjálpar og stuðla að því að viðkomandi geti

Sumarstörf í Sandgerði

16.03.2017|Comments Off on Sumarstörf í Sandgerði

Starfsskólinn Verkefnastjóri, 18 ára + Ertu skipulagður og jákvæður einstaklingur og vilt vinna úti og fá tækifæri til þess að taka þátt í uppbygginu á skemmtilegum starfsskóla fyrir unglinga? Stjórnandi, 20 ára + Viltu ná

Málþing um rafrettur 13. mars

07.03.2017|Comments Off on Málþing um rafrettur 13. mars

Safnahelgi dagana 11. – 12. mars

06.03.2017|Comments Off on Safnahelgi dagana 11. – 12. mars

safnahelgi.is

Victoría kjörinn íþróttamaður Sandgerðis 2016

06.03.2017|Comments Off on Victoría kjörinn íþróttamaður Sandgerðis 2016

Íþróttamaður Sandgerðis 2016 er Victoría Ósk Anítudóttir taekwondokona en kjörinu var lýst sunnudaginn 5. mars í Samkomuhúsinu í Sandgerði. Victoría er í dag einn besti kvenkeppandi landsins í unglingaflokkum og er í unglingalandsliði Íslands. Victoría er góður

  • Bílar - Umferð

Frá bæjarráðsfundi 28.02.2017

01.03.2017|Comments Off on Frá bæjarráðsfundi 28.02.2017

Á fundi bæjarráðs þann 28.02.2017 var umræða um vegatolla þar sem eftirfarandi var bókað: Bæjarráð Sandgerðisbæjar varar við hugmyndum um upptöku vegtolla á leiðum til og frá höfuðborgarsvæðinu. Slíkt leggur óeðlilegar álögur á íbúa sveitarfélaga

Kjör um íþróttamann Sandgerðis 2016

27.02.2017|Comments Off on Kjör um íþróttamann Sandgerðis 2016

Sunnudaginn 5. mars kl. 16:00 verður kjöri íþróttamanns Sandgerðis lýst í Samkomuhúsinu í Sandgerði.   Tilnefndir eru; Ástvaldur Ragnar Bjarnason, Boccia Birgir Þór Kristinsson, Mótorsport Gestur Leó Guðjónsson, körfuknattleikur Hafsteinn Rúnar Helgason, Knattspyrna Pétur Þór Jaidee,

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.