Íbúafundir í Garði og Sandgerði.

17.02.2017|Comments Off on Íbúafundir í Garði og Sandgerði.

Stýrihópur sem vinnur að úttekt á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar boðar til íbúafunda í báðum sveitarfélögunum. Í Garði verður fundurinn haldinn  miðvikudaginn 22. febrúar í Miðgarði, sal Gerðaskóla frá  kl. 19:30

  • Sandgerði - Kort

Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2017

15.02.2017|Comments Off on Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2017

Nálgast má álagningaseðla fasteignagjalda á upplýsinga- og þjónustuveitunni www.island.is Gjalddagar fasteignagjalda eru 10, sá fyrsti 25. janúar.  Eindagi fasteignagjalda er 30 dögum eftir gjalddaga. Greiðsluseðlar eru ekki sendir út en kröfur vegna fasteignagjalda koma inn

Dagur tónlistarskólanna

14.02.2017|Comments Off on Dagur tónlistarskólanna

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með gangatónleikum í Tónlistarskóla Sandgerðis laugardaginn 18. Febrúar. Tónleikarnir hefjast kl.11 og standa til kl.12. Leikið verður út um allan tónlistarskólann og öll rými nýtt á skemmtilegan máta. Boðið verður

Óskað eftir tilnefningum til viðurkenningar fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum

13.02.2017|Comments Off on Óskað eftir tilnefningum til viðurkenningar fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum

Frístunda-forvarna og jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum vegna viðurkenningar fyrir störf að íþrótta- og æskulýðsmálum í Sandgerðisbæ. Allir íbúar Sandgerðisbæjar geta tilnefnt aðila til viðurkenningar og skulu þær vera rökstuddar. Skila má tilnefningum á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar eða á netfangið

Ljósnet í Sandgerði

31.01.2017|Comments Off on Ljósnet í Sandgerði

Á fundi bæjarráðs þann 24.01.17 var til umfjöllunar mál er snýr að internettenginum í bæjarfélaginu.  Þessi mál hafa verið til skoðunar hjá bæjarfélaginu um nokkurt skeið.  Uppsetning ljósnets hófst fyrir nokkrum árum og nær ljósnetið

  • Fartalva

Könnun á viðhorfum íbúa til sameiningar sveitarfélaganna Sandgerðis og Garðs

30.01.2017|Comments Off on Könnun á viðhorfum íbúa til sameiningar sveitarfélaganna Sandgerðis og Garðs

Kæru íbúar í Sandgerði og Garði Sveitarfélögin Garður og Sandgerðisbær vinna nú saman að greiningu á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna.   Gert er ráð fyrir að vinnunni verði lokið í maí og að í framhaldi

  • Fartalva

Ankieta dotyczaca podejscia mieszkanców do pomyslu polaczenia gminy Garður i Sandgerði w jedna gmine

30.01.2017|Comments Off on Ankieta dotyczaca podejscia mieszkanców do pomyslu polaczenia gminy Garður i Sandgerði w jedna gmine

Drodzy mieszkancy  Sandgerði i Garður Gmina  Garður og Sandgerði wspólpracuja nad rozpatrzeniem pozytywnych i negatywnych czynników projektu polaczenia dwóch gmin w jedna.  Zakonczenie pracy nad projektem zaplanowane jest na maj tego roku i w ciagu

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.