Flokkstjórar óskast í Sandgerði

26.04.2018|Comments Off on Flokkstjórar óskast í Sandgerði

Sandgerðisbær óskar eftir að ráða flokkstjóra í vinnuskóla. Um er að ræða verkstjórn og leiðbeiningu yngri ungmenna sem eru í Vinnuskóla Sandgerðisbæjar. Við leitum að duglegum einstaklingum 20 ára eða eldri sem eru liprir í

Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga 2018

25.04.2018|Comments Off on Auglýsing vegna sveitarstjórnarkosninga 2018

  • Varðan, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði

Bæjarskrifstofan lokuð þann 25. apríl

24.04.2018|Comments Off on Bæjarskrifstofan lokuð þann 25. apríl

Bæjarskrifstofan verður lokuð miðvikudaginn 25. apríl vegna starfsdags.

  • Hvirfill - Vitinn

Sandgerðishöfn sumarstarf

24.04.2018|Comments Off on Sandgerðishöfn sumarstarf

Óskað er eftir sumarstarfsmanni á hafnarvog Sandgerðishafnar Lýsing á starfinu: Vigtun og skráning sjávarafla Afgreiðsla á vatni og rafmagni til skipa Raða skipum í höfn Eftirlit með bátum og skipum í leguplássum Þrif á bryggjum Almennt viðhald

Starf í félagslegri heimaþjónustu Sumarstarf og/eða framtíðarstarf

09.04.2018|Comments Off on Starf í félagslegri heimaþjónustu Sumarstarf og/eða framtíðarstarf

  Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Voga óskar eftir að ráða starfsmann í félagslega heimaþjónustu í Sandgerði og Garði, 50% - 100% starfshlutfall. Um er að ræða sumarstarf sem og framtíðarstarf.   Í starfinu felst

Greidd verða atkvæði um fimm tillögur að nöfnum

09.04.2018|Comments Off on Greidd verða atkvæði um fimm tillögur að nöfnum

Nefnd sem skipuð var til að undirbúa tillögur að nafni á nýtt sveitarfélag hefur ákveðið að senda tvær tillögur til viðbótar til umsagnar Örnefnanefndar. Áður hefur nefndin sent 15 tillögur til umsagnar og Örnefnanefnd lagst

Sameining Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs staðfest

04.04.2018|Comments Off on Sameining Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs staðfest

Samgöngu-og sveitarstjórnarráðuneytið hefur staðfest sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs í eitt sveitarfélag. Íbúar sveitarfélaganna samþykktu þann 11. nóvember 2017 að sveitarfélögin skyldu sameinast. Undir lok árs 2017 tók til starfa stjórn sem hefur það verkefni

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.