Neyðarheimili fyrir börn

19.10.2017|Comments Off on Neyðarheimili fyrir börn

Barnavernd Sandgerðisbæjar, Sv. Garðs og Sv. Voga í samstarfi við barnavernd Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum frá fjölskyldum og/eða einstaklingum sem eru tilbúin til að veita börnum móttöku á einkaheimilum. Óskað er eftir áhugasömu fólki sem

  • Sandgerði - Varðan - Tjörnin

Alþingiskosningar laugardaginn 28. október 2017

12.10.2017|Comments Off on Alþingiskosningar laugardaginn 28. október 2017

Kjörskrá liggur frammi almenningi til sýnis, á bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar, Vörðunni, Miðnestorgi 3. Kjósendur eru hvattir til að kynna sér hvort nöfn þeirra séu á kjörskrá. Athugasemdum við kjörskrá skal beint til bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar. Athygli er

Atvinna: staða starfsmanns á hafnarvog Sandgerðishafnar

11.10.2017|Comments Off on Atvinna: staða starfsmanns á hafnarvog Sandgerðishafnar

Vefsíða með upplýsingum vegna sameiningar sveitarfélaga.

11.10.2017|Comments Off on Vefsíða með upplýsingum vegna sameiningar sveitarfélaga.

Opnuð hefur verið vefsíða með upplýsingaefni fyrir íbúa Sandgerðis og Garðs vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna sem fram fer 11. nóvember næstkomandi.  Slóð á vefsíðuna er: sameining.silfra.is.   Vefsíðan er einnig aðgengileg á heimasíðu Sandgerðis undir

Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitu þarf að taka vatnið af miðvikudaginn 11. október kl. 16:00.

10.10.2017|Comments Off on Vegna bilunar í stofnlögn hitaveitu þarf að taka vatnið af miðvikudaginn 11. október kl. 16:00.

Lokað verður fyrir heita vatnið frameftir nóttu eða þangað til viðgerð líkur (aðfaranótt fimmtudags). Eftirfarandi staðir verða heitavatnslausir: Sandgerði Reykjanesbær Garður Sveitarfélagið Vogar Flugstöðvarsvæði

Frístundarstarf í Sandgerði

10.10.2017|Comments Off on Frístundarstarf í Sandgerði

Frístundabæklingurinn Frístund er kominn út. Í honum eru upplýsingar um það frístundastarf sem boðið er upp á í Sandgerði í vetur. Bæklingurinn verður borinn í hús í Sandgerði en einnig má nálgast hann rafrænt hér.

Heilsu- og forvarnavika dagskrá í Sandgerði

29.09.2017|Comments Off on Heilsu- og forvarnavika dagskrá í Sandgerði

Heilsu og forvarnarvika á Suðurnesjum 2017 Dagskrá í Sandgerði Mánudagur Vellíðan í vinnu. Sandgerðisbær býður Starfsfólki sínu upp á fyrirlestur. kl. 10-11 Ganga og styrktaræfingar í næringarklúbb Sandgerðis í Safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 10:30 Zúmba

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.