Íbúafundir í Sandgerði og Garði

26.05.2017|Comments Off on Íbúafundir í Sandgerði og Garði

Stýrihópur sem vinnur að úttekt á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar boðar til íbúafunda í báðum sveitarfélögunum til kynningar á niðurstöðum úttektar. Í Sandgerði verður íbúafundur mánudaginn 29. maí í Grunnskólanum í

24.05.2017|Comments Off on

Breytingar á A deild 1. júní Breyting verður á réttindaöflun sjóðfélaga í A deild frá og með 1. júní næst komandi. Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum

Starfsskólinn 3S 2017

18.05.2017|Comments Off on Starfsskólinn 3S 2017

Nú geta ungmenni í  8-10. bekk í Sandgerði sótt um í Starfsskólanum 3S (áður Vinnuskólinn) fyrir sumarið 2017. Tímabilið er frá 12. júní-28. júlí (7 vikur). Á umsóknareyðublaðinu er hægt að velja sér áhugasvið og

MORÐ- leiksýning í Sandgerði

05.05.2017|Comments Off on MORÐ- leiksýning í Sandgerði

Leikritið Morð var sett upp og sýnt í Samkomuhúsinu í Sandgerði nú um mánaðarmótin. Leikhópurinn sem stóð að sýningunni voru ungt fólk úr Sandgerði sem kalla sig leikhópinn LUDO og hafa þau verið að vinna

Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn

05.05.2017|Comments Off on Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn

Fulltrúar ungmennaráðs Sandgerðisbæjar komu á fund bæjarstjórnar 2. maí síðastliðinn. Á fundinnum héldu þau erindi sem þau málefni sem hafa ákveðið að beita sér fyrir fyrir hönd ungs fólks í Sandgerði. Ungmennaráðið var búið að

Góður árangur hefur náðst

04.05.2017|Comments Off on Góður árangur hefur náðst

Ársreikningur fyrir árið 2016 var afgreiddur á fundi bæjarstjórnar Sandgerðisbæjar 2. maí. Bæjarstjórn lýsti yfir ánægju með þann árangur sem náðst hefur í rekstri Sandgerðisbæjar og þakkar það sameiginlegu átaki allra þeirra sem að málum

Umhverfisdagar 5. – 7. maí

04.05.2017|Comments Off on Umhverfisdagar 5. – 7. maí

ÖLL eigum við að láta okkur umhverfið varða enda er snyrtilegt umhverfi og viðhald lóða og mannvirkja leið að auknum yndisauka og fallegu bæjarfélagi. Sandgerðisbær efnir til umhverfisdaga 5. - 7. maí þar sem allir

Á vegum Sandgerðisbæjar eru reknir grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli í bæjarfélaginu. Þar eru einnig glæsileg íþróttamannvirki og gott bókasafn sem staðsett er innan grunnskólans.
Sveitarfélögin Sandgerðisbær, Garður og Vogar mynda saman eitt félagsþjónustusvæði …. nánar.
Íþrótta- og tómstundastarf á vegum Sandgerðisbæjar er unnið undir stjórn frístunda-, forvarna- og jafnréttisráðs… nánar.